GRÁSLEPPAN Á HÖNNUNARÞING
HönnunarÞing er hátíð hönnunar og nýsköpunar sem haldin verður á Húsavík 26.-27. september 2025. Áhersla ársins er matur og margvíslegar birtingarmyndir hans í hönnun og nýsköpun.
Við erum afar stolt af því að Grásleppunni var boðið að taka þátt í HönnunarÞingi Hraðsins á Húsavík í ár. Við munum kynna hugmyndina bakvið okkar frábæru Grásleppu; hönnunina, matinn, hátíðina og framtíðarmúsík!
Smakk í boði og ef til vill verður hægt að næla sér í eitthvað “merch”!
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR 31. maí 2025
á Bakkafirði
Grásleppan 2025
31. MAÍ
Bakkafirði
ICELAND
The 31st of May the lumpfish will be celebrated at Bakkafjörður for the third time!
People gather for games, music, mingling and of course to eat delicious lumpfish dishes. This is an annual event that grows steadily and is getting more known and sought each year.
WELCOME!